Fyrir 7 árum datt mér þessi blogg vitleysa í hug, líklega eitt af því fáa sem ég hef ekki gefist upp á á því tímabili þrátt fyrir að vera enginn powerbloggari.. sjáið
Svona í fljótu þá held ég að ég hafi ekki afrekað neitt merkilegt á þessum tíma, allavega ekkert til að skrifa í sögubækurnar.
Eða hvað?
Athugasemdir