Jæja, þá er kominn í fjarnám í Kerfisfræði í HR í vetur. Orðinn háskólanemi á efri-árum. Aldrei að vita að fyrir fertugt verð ég orðinn BSc í tölvunarfræði með þessu áframhaldi.
Eld-Frisbee // 27. júní 2007 klukkan 18:28Sömuleiðis var Nepal keppni í eld-frisbee um helgina. Enginn sigraði en diskurinn tapaði að lokum.
Sigling // 25. júní 2007 klukkan 10:49Fór í siglingu um Breiðafjörðinn um helgina. Ég varð ekki sjóveikur.
My ride today // 11. júní 2007 klukkan 13:30Í dag skal dönum gert ísland skil. Gullfoss, Geysir, Þingvellir og smá hálendi. Standardinn bara.