Eins og flestir vita þá nenni ég ekki að ryksuga. Finnst það bara leiðinlegt. Lausnin er einföld. Fá sér vélmenni sem gerir þetta fyrir sig meðan maður er í vinnuni.
Athugasemdir
Til hamingju með barnið, hlakka til að hitta hana ;) kannski fær hún að koma í heimsókn til mín einhvern tíma yfir eina helgi.. kíkja í höfuðborgina og svona
Dagbjört, klukkan 16:06 þann 14. apríl
Úff, það er bara eins og það sé heví hreint hjá kallinum! :D Getur samt ekki verið betri en ég að ryksuga ;)
Eyrún, klukkan 1:32 þann 15. apríl