Ég fékk rosalegan kjánahroll á ţví ađ vera í Tívólíinu í Köben á laugardagskvöldiđ. Ţađ var bara e-h rangt viđ allt ţetta jóladót sem var ţar og ég var međ stöđugan kjánahroll ţangađ til ég náđi ađ drekka hann af mér.
Athugasemdir
ţú hefđir bara átt ađ leika ţér í snjónum međ ţessum jólasveinum ;)
Dagbjört , klukkan 13:50 ţann 30. nóvember
Ha! Ertu í Köben? Á ekki ađ kíkja í heimsókn?
Lalli, klukkan 14:44 ţann 30. nóvember
hehe já, ţađ hefđi bara veriđ einum jólasveininum fleira ;) Er/var ;) kominn heim aftur :)
Óli, klukkan 23:03 ţann 30. nóvember
Hvađ ertu ađ bögga jólin. Ég veit ekki betur en ţú hafir sett upp jólagardínurnar í gćr og búinn ađ baka nokkrar sortir, skreyta flesta glugga og kaupa malt og appelsín :) Okei, ţađ trúđi ţessu enginn :P
Systa, klukkan 21:06 ţann 4. desember
Hehehe Fórst alveg međ ţetta ţegar ţú sagđir MALT ;)
Óli, klukkan 0:45 ţann 7. desember