Jæja í dag er Nepal 5 ára, 5 ár síðan við stofnuðum þetta hugbúnaðar/net kompaný. Í dag eru átta manns að vinna fyrir Nepal. Vorum fjórir við stofnun fyrir 5 árum. Tökum við afmælisgjöfum á skrifstofutíma næstu daga.
Athugasemdir
Til hamingju með afmælið Óli minn - bíddu bara og haltu þér fyrir næstu 5 ára rússíbanaferð.
til hamingju með afmælið aftur ;D mmmmm... kók í dós....
Til hamingju Nepal með 5 árin!!!! Hvernig er þetta á ekkert að fara að stofna verslun eða bara stofna til gjaldþrots svo ég geti farið að vinna hjá ykkur????? ;)
heheh Þú veist það Hilmar að öruggasta leiðinn til að fara á hausinn er að ráða þig í vinnu ;)
hehheh, mikið rétt hjá þér. Boðar allavega eitthvað vesen, innrás í Visa og forstjóraskipti í kjölfar þess að ég fór að vinna þar ;)
Trúlega ekki sniðugt að setja þessi atriði í ferilskrána...hmmmm