Ég fékk rosalegan kjánahroll á ţví ađ vera í Tívólíinu í Köben á laugardagskvöldiđ. Ţađ var bara e-h rangt viđ allt ţetta jóladót sem var ţar og ég var međ stöđugan kjánahroll ţangađ til ég náđi ađ drekka hann af mér.
Afmćli // 1. nóvember 2006 klukkan 15:42Jćja í dag er Nepal 5 ára, 5 ár síđan viđ stofnuđum ţetta hugbúnađar/net kompaný. Í dag eru átta manns ađ vinna fyrir Nepal. Vorum fjórir viđ stofnun fyrir 5 árum. Tökum viđ afmćlisgjöfum á skrifstofutíma nćstu daga.