Drengurinn hefur hafið myndablogg og lagt annað blogg til hliðar! Þetta blogg verður vonandi e-h aktívara en hið venjulega form texta sem menn keppast um að nota til þess að ausa úr viskubrunnum sínum. Eins og sagt er og hefur verið sagt svo marg oft áður, myndir segja meira en þúsund orð.
Athugasemdir
:) líst vel á myndablogg Óla ;*
Úlala ;)
Ég ætlaði að segja "letingi" en þar sem ég er óttarlega slappur við að setja inn færslur hjá mér, þá er best að þegja.
heheheheehhe við lifum bara svo tilbreytingalausu lífi Siggi að það tekur því ekki að rita orð um það ;)
Þar sem þú hefur bloggað lengur en yngstu menn muna þá velti ég því fyrir mér hvort að hér sé um framþróun bloggs að ræða. Þ.e. eftir nokkur ár verða allir myndabloggarar og óldskúl textablogg eiga eftir að þykja gömul og sveitt.
Vissi enginn að Óli fann upp tölvuna? og hjólið? hann sagði mér það að minnsta kosti....
Djöfull hefurðu breikkað í framan drengur! Þú sem varst alltaf horrengla ef ég man rétt. Ef þú heldur svona áfram þá verðurðu feitari en ég...
No garden without its weeds. Elizeus.