Það er ansi gott að hafa tennisvöll við hòtelið sem við erum à. Fòrum ì gær og keyptum tennisspaða til að spila. Tòkum nokkrar lotur svo ì dag èg, Kristmar og Siggi.
Andorra // 21. ágúst 2006 klukkan 21:10Kíktum ì smà ferð ì dag til frìrìkisins Andorra, aðalega til að kíkja ì bùdir en þrátt fyrir lof um òdýrar vörur þà eru verðin svipuð og heima nema þò à tòbaki og áfengi sem er nànast òkeypis. Dögunum er annars eytt ì tjill vid ströndina og à sundlaugarbakkanum hèr i Salou àsamt þvì að borða gòdan mat.
À spáni er gott.. // 18. ágúst 2006 klukkan 13:15að djamma og djùsa discotekunum à! Farinn ì frì til Salou à spáni ì 2 vikur
Ykkar einlægur // 11. ágúst 2006 klukkan 22:40Drengurinn hefur hafið myndablogg og lagt annað blogg til hliðar! Þetta blogg verður vonandi e-h aktívara en hið venjulega form texta sem menn keppast um að nota til þess að ausa úr viskubrunnum sínum. Eins og sagt er og hefur verið sagt svo marg oft áður, myndir segja meira en þúsund orð.