Hér fyrir Alþingiskosningarnar 2003 ákvað ég að birta það hvernig MSN túlkaði stjórnmálaflokkana og ætla ég hér með að birta það aftur. Þó hafa vinstri grænir skipt um listabókstaf (skortur á festu?) og nýtt afl er ekki lengur til? þannig að þessi mynd gefur ekki lengur góða mynd af pólitískulandi nú fyrir sveitarstjórnarkostningar, því sleppi ég Vinstri grænum við skopmynd í þetta skiptið og merki þá bara sem hægfara snígil.

Djamm og drykkja á Sjálfstæðis- og framsóknarflokknum.
Samfylkinginn er sofandi.
Frjálslyndiflokkurinn er greinilega gamli Alþýðuflokkurinn.
Vinstri grænir, hægfara snígill
Annars bendi ég á www.xdakranes.is fyrir þessar sveitarstjórnarkostningar og kaffisopa með pólitísku ívafi með undirrituðum
Athugasemdir
þeir síðustu verða fyrstir er það ekki? ;)
Hmm ekki gleyma Borgarlistanum - breiðfylkingu félagshyggjufólks x-L ;) ekki slæmum bókstafur þar...
Dagbjört, það fer eftir því hvernig þú horfir á þetta(er xd fyrst eða síðast). Það er samt sama hvernig þú horfir á þetta, Sjálfstæðisflokkurinn endar alltaf efstur ;)
Óli og félagar vinna audda kosningarnar!
hehe já ætli það ekki ;)
Greinilegt að Eyþór og Siggi Kári taka þessa túlkun bókstaflega. :)