Ég sjálfur Mín hugarangur Nepal hugbúnaður ehf. PartyZone, Dansþáttur þjóðarinnar á MP3 Hér má nálgast ýmsar skrárHér eru ýmis verk Hér er myndasafnið mitt
« desember 2004 | Forsíða | febrúar 2005 »
Sófi // 8. janúar 2005 klukkan 19:43

Best að vera karlmenni og hætt blogga um tilfinningar! Halda mig bara við það að blogga bara um dót eins og venjulega.

Keypti mér sófa í dag. Ég held að hann verði töff. Fæ hann heim í vikunni. Ég get þá líklega losað mig við hin sófahræjinn sem ég er með hér =) Samt hafa þeir dugað vel.

Svo vantar bara einn LazyBoy með. Skoðaði nokkra í dag. Var ekki alveg að finna þann eina rétta. En það kemur ;) Kanski kaupi ég mér bara eitt Egg eftir Arne Jacobsen í EPAL. Suss hvað ég væri til í það. Kanski gefur einhver mér það í afmælisgjöf? ;)

Ólafur, klukkan 19:43 | Aths. (13)
vantru.net // 7. janúar 2005 klukkan 1:52

Ég fæ alltaf sting í hjartað og verð dapur við að lesa vantru.net. Eflaust eru fleiri um það líka. Leiðinlegt þegar maður "óvart" les greinar þar sem er fjallað um meintar lygar um e-h sem manni þykir vænt um og stendur manni nærri. (Lesist hér Kristna trú). Ef ég ætti að lýsa þessari tilfinningu sem maður fær við að lesa þetta er hún svipuð og að heyra talað illa um aðila náinn manni, svosem náin vin og fjölskyldumeðlimi.

Vona að ég reki ekki mikið oftar þarna inn.

Ólafur, klukkan 1:52 | Aths. (13)
janúar 2005
eldra...
Ólafur er ungur kerfisfræðingur búsettur á Akranesi, hann hefur ákveðnar skoðanir á hlutum sem oft samrýmast ekki skoðunum annarra. Til að komast í samband við Ólaf má beita mörgum leiðum td. tölvupósturinn hans er olafur hjá nepal.is , msnið hans er kerfisgimp@hotmail.com og síminn hans er 8630441.
Knúið af Movable Type 4.1
Auk þess er þessi síða hönnuð sem tableless, XHTML 1.0 rétt og CSS rétt. Getfirefox.