Ekki Gígagvika dóminós samt því það er gígaheitt úti og þessvegna ætla ég að hætta þessu harki og fara út í sólina eftir hádegi.
Annars er það títt í fréttum að ég verslaði mér úber handfax með myndavél (Nokia 7610) um daginn og hef verið að böglast við að myndblogga hér.
Annars segi ég bless við hitasvækjuna við skrifborðið mitt og er farinn út í sólina. Aldrei að vita hvað maður tekur uppá. Held samt að það sé sund í Sorgarnesi áður en maður heldur út í loftið.
Ólafur, klukkan 12:20
| Aths. (158)