Ég sjálfur Mín hugarangur Nepal hugbúnaður ehf. PartyZone, Dansþáttur þjóðarinnar á MP3 Hér má nálgast ýmsar skrárHér eru ýmis verk Hér er myndasafnið mitt
« maí 2004 | Forsíða | júlí 2004 »
fríi lokið // 18. júní 2004 klukkan 16:38

jebb, ég er kominn aftur úr fríi, eða svogott sem.. helgi að bresta á núna sem ætti að tilgreinast sem frí líka. En allavega var ég í frí og var í bústað í viku.

Fékk góðan hóp vina í heimsókn frá fös-mán (shouts to SIX fyrir að vaska upp og taka til með mér allt draslið frá helginni á mánudaginn), Mamma og Pabbi mættu ásamt Eyrúnu á þriðjudag, Dagbjört beibírass kom á Miðvikudaginn í grill og pottinn og svo var ég að spila golf langt fram eftir kvöldi á fimtudag svo ég meikaði ekki að keyra neðan af skaga og uppí bústað til að sofa. Snild að spila á Leyni þó að 18 holur séu margar holur fyrir amature og formlausan gaur eins og mig.

Svo brunaði ég uppeftir í morgun til að skila af mér bústaðnum og kom með dótið mitt hingað niðrá skaga aftur þar sem beið mér vinnubilun (veivei gat skeð að maður næði ekki heilli viku án þess að vinna, munaði 3 tímum)

Svo er ég svo latur núna og ég sem ætlaði að skella mér suður að tékka á Víkingahátíðinni í Hafnarfirði en ég nenni því ekki ;P Geri það bara á morgun :)

Ólafur, klukkan 16:38 | Aths. (113)
júní 2004
eldra...
Ólafur er ungur kerfisfræðingur búsettur á Akranesi, hann hefur ákveðnar skoðanir á hlutum sem oft samrýmast ekki skoðunum annarra. Til að komast í samband við Ólaf má beita mörgum leiðum td. tölvupósturinn hans er olafur hjá nepal.is , msnið hans er kerfisgimp@hotmail.com og síminn hans er 8630441.
Knúið af Movable Type 4.1
Auk þess er þessi síða hönnuð sem tableless, XHTML 1.0 rétt og CSS rétt. Getfirefox.