Já ég eyddi kvöldinu í það (ásamt því að fá mér ís með Döbbu sem er á kafi í prófum og að fara til .dk á miðvikudaginn) að taka loksins vefinn minn í gegn, svosem að laga templatein í Movabletype, losa mig við allar töflurnar og gera vefinn að mestum hluta töflulausan (legg ekki í myndaalbúmið eins og er) og klára kóðan svo hann sé XHML 1.0 Transitional og virki almennilega í flestum browserum.
IE og FireFox eru að rokka sæmilega held ég án þess að ég hafi skoðað það neitt ofur vel. Klára þetta á næstu dögum. (ef e-h er mis, endilega láta mig vita).
Já ég er nörd og er stoltur af því ;)
Ólafur, klukkan 2:28
| Aths. (103)
Hvað er með daginn í dag? //
5. maí 2004 klukkan 13:55Auðvitað er það Kraftwerk í dag! Það ættu allir að vita.
*wearetherobotsdúmdúmdídúm*
Ólafur, klukkan 13:55
| Aths. (935)