Ég sjálfur Mín hugarangur Nepal hugbúnaður ehf. PartyZone, Dansþáttur þjóðarinnar á MP3 Hér má nálgast ýmsar skrárHér eru ýmis verk Hér er myndasafnið mitt
« apríl 2004 | Forsíða | júní 2004 »
XHTML 1.0, Töfluleysi og fínpúss // 10. maí 2004 klukkan 2:28

Já ég eyddi kvöldinu í það (ásamt því að fá mér ís með Döbbu sem er á kafi í prófum og að fara til .dk á miðvikudaginn) að taka loksins vefinn minn í gegn, svosem að laga templatein í Movabletype, losa mig við allar töflurnar og gera vefinn að mestum hluta töflulausan (legg ekki í myndaalbúmið eins og er) og klára kóðan svo hann sé XHML 1.0 Transitional og virki almennilega í flestum browserum.

IE og FireFox eru að rokka sæmilega held ég án þess að ég hafi skoðað það neitt ofur vel. Klára þetta á næstu dögum. (ef e-h er mis, endilega láta mig vita).

Já ég er nörd og er stoltur af því ;)

Ólafur, klukkan 2:28 | Aths. (103)
Hvað er með daginn í dag? // 5. maí 2004 klukkan 13:55

Auðvitað er það Kraftwerk í dag! Það ættu allir að vita.

*wearetherobotsdúmdúmdídúm*

Ólafur, klukkan 13:55 | Aths. (935)
maí 2004
eldra...
Ólafur er ungur kerfisfræðingur búsettur á Akranesi, hann hefur ákveðnar skoðanir á hlutum sem oft samrýmast ekki skoðunum annarra. Til að komast í samband við Ólaf má beita mörgum leiðum td. tölvupósturinn hans er olafur hjá nepal.is , msnið hans er kerfisgimp@hotmail.com og síminn hans er 8630441.
Knúið af Movable Type 4.1
Auk þess er þessi síða hönnuð sem tableless, XHTML 1.0 rétt og CSS rétt. Getfirefox.