Ég er enþá lifandi, kominn heim frá útlöndum, ekkert annað að frétta nema maður gerir ekki annað en að vinna, éta og sofa.
Ekkert annars að frétta nema í gær keypti ég mér gluggatjöld (ekki búinn að búa gluggatjaldalaus nema í 1.5 ár), heimsótti Sveppa og fór í bíó með Döbbu sætu á 50 first dates.
Svo setti ég link á Hauk Blackmetal hér áðan þar sem hann er orðinn ofurbloggari.
Ólafur, klukkan 12:18
| Aths. (141)