Nú eru ég búinn að betrumbæta myndasafnið mitt því núna er ég kominn með kleinu myndasafn frá Kjarra og Einsa :)
Núna er ég bara vinna í því að hlaða inn myndunum sem ég á og skrifa við þær coment, ég held að myndasafnið mitt sé komið einhverstaðar yfir 1000 myndirnar og er ég samt aðeins búinn að taka um 100 myndir á nýja IXUSinn minn sem er bara snild og svo góður :)
Endilega skráið ykkur og skoðið það sem komið er í myndasafnið :)
Jæja, ég hóf minn ferill sem fyrirsæta í auglýsingabransanum í dag með þessari auglýsingu fyrir Skessuhorn.
Hér má nálgast auglýsinguna á jpg formati ;)
Nú hljóta að fara rigna inn atvinnutilboðunum í auglýsingabransanum en ef ekki ætti þetta að hjálpa mér vel ef ég myni einhverntíman sækja um vinnu sem russlakarl.
Jæja loksins lét ég veða af því :) Ég pantaði mér stafræna myndavél og ekki af verritæginu :)
Canon Digital IXUS 300
Lens: 3 x optical zoom, 35 - 105 mm equiv. (F2.7 - F4.7)
Focus range: Normal: 76 cm - Infinity, Macro: 16 cm - 76 cm
Resolutions: 1600 x 1200, 1024 x 768, 640 x 480
Weight: 275 g
Digital Zoom: Smooth up to 2.5x
og svo eitthvað fullt af öðrum fídusum ;)
Mig hlakkar alveg svakalega til að fá þessa vél og er að deyja úr spenningi :))
---- Uppdate 10.10.01 10:10 ----
Vélinn kom í hús 24 tímum seinna og er ég núna orðinn hæstánægður eigandi af Digital IXUS S300. Nú er ég bara hlaða batteríið og svo er ég tilbúinn í það að taka myndir út um allt af öllu og öllum!! :))