Ég sjálfur Mín hugarangur Nepal hugbúnaður ehf. PartyZone, Dansþáttur þjóðarinnar á MP3 Hér má nálgast ýmsar skrárHér eru ýmis verk Hér er myndasafnið mitt
« apríl 2001 | Forsíða | júní 2001 »
Myndir // 20. maí 2001 klukkan 16:59

Myndir af Akfest II komnar á netið, en samt eru þetta aðalega bara myndir af Close Down og Hemru ;) nennti ekkert að vera púkka uppá það að taka myndir af öðrum böndum ;Þ

Hér eru myndirnar

Óli Rokk, klukkan 16:59 | Aths. (1)
víjj :) // 17. maí 2001 klukkan 0:14

Ég náði A+ Core og skoraði 760 stig af 900 þannig að ég er ánægður.

Óli A+, klukkan 0:14 | Aths. (0)
Próf // 16. maí 2001 klukkan 10:01

Jæja.. ég er að fara í próf á eftir kl 13.30 í A+ Core, þe hardware próf svo ég fái einhverntíman MCP gráðuna mína.. sveijattan...
Ég er stressaður til helvítis.

Óli Stress, klukkan 10:01 | Aths. (0)
Myndir // 10. maí 2001 klukkan 0:05

Jæja ég kláraði loksins myndasíðuna og skelti inn þeim myndum sem ég hef tekið á Digital vélina sem ÍUT á.
Mig langar í Digital myndavél, fæ mér svoleiðis í sumar alveg pottþétt :) En þangað til mun ég bæta við þeim myndum sem ég tek á Digital vélinna sem ég er með í láni við og við.

Óli Ljósálfur, klukkan 0:05 | Aths. (0)
Þeir eiga afmæli í dag! // 8. maí 2001 klukkan 16:06

2 Vinir eiga afmæli í dag! Þeir Erling og Lalli :)

Til hamingju! :)

Óli óafmælisbarn, klukkan 16:06 | Aths. (1)
Hástafir vs. Lágstafir // 7. maí 2001 klukkan 11:31

Jæja ég er hættur að hafa síðun í hástöfum. Vona að þið fílið það betur :)

Eitthvað af bloggunum eru án hástaf og með hástafi á ólíklegustu stöðum, en það verður bara hafa það.

Óli hÁsTaFa GaUr, klukkan 11:31 | Aths. (3)
Afmælisteitið // 5. maí 2001 klukkan 12:15

Jæja, þá er yfirstaðið feiknar afmælisteitið hjá Erling sem heppnaðist í allastaði vel :)
Og hver er kominn með myndir á netið á undan Kalla ;) en meira um teitið síðar, þynkan er í hámarki og held ég að það sé allt þessum nýja og góða drykkjuleik sem ég og Kalli (frekar en baldur eða ívar(renna saman í eitt)) stunduðum af kappi á tímabili ;Þ

Til hamingju með veisluna Erling og til hamingju með daginn núna næstkomandi þriðjudag, 8. Maí :)

Óli : þunnur..., klukkan 12:15 | Aths. (0)
maí 2001
eldra...
Ólafur er ungur kerfisfræðingur búsettur á Akranesi, hann hefur ákveðnar skoðanir á hlutum sem oft samrýmast ekki skoðunum annarra. Til að komast í samband við Ólaf má beita mörgum leiðum td. tölvupósturinn hans er olafur hjá nepal.is , msnið hans er kerfisgimp@hotmail.com og síminn hans er 8630441.
Knúið af Movable Type 4.1
Auk þess er þessi síða hönnuð sem tableless, XHTML 1.0 rétt og CSS rétt. Getfirefox.