Stórt stökk fyrir Völu :) Til hamingju!
Maður berar sig fyrir alþjóð! //Nú rétt í þessu var ég að fá heitar fregnir frá félaga mínum honum Erling sem staddur er á skemmtistaðnum Breiðinni og flytur mér heitustu fréttirnar af ÍA liðinu og þeirra Bullum að Hjörtur Hjartarson sóknarmaður og liðsmaður ÍA sem er að auki starfsmaður Íslenskrar upplýsingatækni sé orðin ber að ofan og farinn að dansa uppá borðum. Æsandi ekki satt! Nú er mál að drífa sig!
Í dag fór fram bikarleikur sem kallaður er kóka kóla bikarinn þar sem ÍA og ÍBV kepptu á milli sín um að fá tugi lítra af kók ofan í hálsmálið og höfðu skaga menn betur í þessum leik með 2 mörkum geng 1 sem þýddi það að ég tapaði hvítvínsflösku. En það er ekki öll sagan...
#more">áfram.. "Fótbolti"Alway Coca-Cola // 19. september 2000 klukkan 22:24
"Já, það er satt, Kók er gott Ropvatn" hugsar Ólafur meðan hann rennir niður hálfum líter af gosi.
Ekki veit ég hvað ég hef drukkið mikkið af þessum vökva um ævina en sú summa er dágóð og held ég að það nálgist orðið 2 lítrunum daghvern sem ég drekk af þessu og hefur það farið í meiri drykkju fyrir löngu síðan.
Nú var ég að lesa á internetinu þá merku grein eftir Dr. Ritvos og aðra "brjálað vísindamenn" að nú í þessum mánuði muni jörði byrja að sökkva í sæ og engin þurr blettur verða á jörðinni í log desember...
#more">áfram.. "Örkin hans Nóa?"Morgunmatur og bættur námsárangur // 13. september 2000 klukkan 10:25
Nú fyrir stuttu (núna í morgun) gerði ég merka ransókn á því hvernig bætt mataræði á morgnana getur bætt hugsun og árangur mans allan daginn aðeins með því að nærast rétt á morgnana...
#more">áfram.. "Morgunmatur og bættur námsárangur"Og aðrir blandaðir drykkir // 11. september 2000 klukkan 20:27
Á dökkum dögum eins og í dag þá er ágætt að chilla með kokkteil í annari hendinni og bók í hinni og hér eftirfarandi hef ég einn góðan handa ykkur sem langar að létta ykkur upp svona þegar það er orðið dimmt.
#more">áfram.. "Og aðrir blandaðir drykkir"Framhald af tímavitleisu... // 6. september 2000 klukkan 21:10
Þið munið öll eftir tímanum sem féll niður...?
Ég mætti í hann, hann féll niður. Hversu mikið hringli getur maður lent í á einum deigi?
Já, það kom fyrir mig núna áðan að ég lenti í því að fara í tíma þegar ég átti að vera í eyðu, það er svona þegar eyðurnar eru orðnar fleiri en tímarnir að þú veist ekkert hvort þú átt að vera slæpast, eða hvort þú átt að vera í tíma í skólanum...
#more">áfram.. "Að lenda í tíma vitleysu.."Ein. // 4. september 2000 klukkan 22:04
Það er enginn þarna
sama hvað við köllum.
Við þreifum um í myrkrinu
en hendur okkar grípa í tómt.
Raddir okkar falla einmana
á yfirgefnar hlustir viðmælenda okkar
sem blindir þreifa örvæntingarfullir í ljósleysinu.
Ein.
Það er enginn þarna
þótt allar raddir heimsins kalli út.
Alheimurinn þreifar um í myrkrinu sem umlykur hann
en er einn.
Enginn teygir sig út
til að hlýlega grípa fingur hans.
Ekkert kemur,
innileg hlýjan hefur flúið að upphafi regnbogans.