jæja ég hef hér með ákveðið að koma upp pælingavef þar sem ég mun pæla og lýsa skoðunum mínum á ýmsuhlutum til hins ítrasta. Ef öll plön ganga eftir þá mun ég uppfæra þetta nokkrum sinnum í viku en ef hugsanaflæði mitt verður af skornum skamti þá get ég ekki lofað miklu.
Athugasemdir